Lille prinsen eftir Antoine de Saint-Exupéry

Max von Sydow að lesa Litla prinsinn fyrir mann á sænsku við uppvaskið: ekki svo slæmt.

Hlustaði sem sagt á Litla prinsinn og er þetta í fyrsta skiptið sem ég kynnist þessari heimsfrægu og tímalausu barnasögu um hrapaða flugmanninn og litla prinsinn. Þetta er falleg og skemmtileg saga og ég skil vel að hún sé klassísk og þar að auki höfðar hún miklu meira til mín en til dæmis hann Harry Potter sem ég hef aldrei botnað í af hverju á að höfða svona mikið til fólks eldri en 14-15 ára.

Og í raun ekkert fleira um það að segja.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under bækur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s