Pole to Pole (stytt útgáfa) eftir Michael Palin

Afskaplega notalegt í kuldakastinu hér við Eyrarsundið að ferðast í huganum með Michael Palin frá norðurpól og að suðurpól (reyndar er eðlilega skemmtilegast í kuldanum að hlusta á hann vera sem lengst frá pólunum).

Palin ferðaðist sem sagt ásamt BBC-tökuliði frá póli til póls árið 1991 og setti sér það markmið eitt að ferðast ekki með flugi nema algera nauðsyn bæri til. Það gekk eftir alveg þangað til á syðsta odda Suður-Afríku en þar brást farið á Suðurpólinn og því þurfti að fljúga til Chile og fara þaðan suður á pól.

Uppfullt af þessum breska kaldhæðna húmor sem stundum er skemmtilegur en stundum líka nett svona hrokafullur.

Í heild bara alveg ágætt.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under bækur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s