Steget efter eftir Henning Mankell

Ég var farinn að fá hundleið á þessum Mankell-bókum, og glæpasögum yfirleitt, þegar ég ákvað þó að prófa að hlusta á þessa. Hún er númer sex eða sjö af Wallander-sögunum og mér til undrunar og mikillar gleði þá var hún mun betri en margar af þeim sem ég hef lesið. Eins og ég hef áður talað um, þá er ég reyndar búinn að finna fullkomna aðferð til að njóta glæpasagna, þ.e. að hlusta á þær í staðinn fyrir að lesa þær. Glæpasögur krefjast nefnilega ekki meiri athygli en svo að maður getur vel gert eitthvað á meðan að maður fylgist með framvindunni.

Sem sagt meðal þeirra bestu í Wallander-seríunni.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under erlendar bókmenntir, skáldskapur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s