The Elephant Vanishes eftir Haruki Murakami

na840612.gifAf því sem ég hef lesið eftir Murakami þá held ég að mér hafi þótt þetta það sísta. Kannski er það vegna þess að ég hef aldrei almennilega lært að meta smásögur, ég veit ekki. Sumt var reyndar þrælgott þarna og allt raunar að minnsta kosti ágætt en ég er meira fyrir skáldsögurnar hans.

Nokkrir upplesarar skiptust á um lesturinn. Þeir voru allt frá því að vera þrælgóðir til þess að ver óþolandi. Leiðinlegt þegar að slæmir upplesarar nánast skemma sögur fyrir manni.

The Elephant Vanishes fær **1/2 stjörnu af fjórum.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under erlendar bókmenntir, skáldskapur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s