Farewell to Arms eftir Ernest Hemingway

farewell.jpgÞessa hlustaði ég á svo til í einum rykk í vinnuferðinni til Íslands í síðasta mánuði. Frábær upplestur Johns Slattery á þessu háklassíska meistaraverki Hemingways. Farewell to Arms vegur einhvern veginn salt á milli þess að vera töffaraleg frásögn af stríði og hetjudáðum og nærgætin frásögn af mannlegum örlögum. Nákvæm lýsingin á líðan aðalpersónunnar við fæðingu konu hans á frumburði þeirra gæti til dæmis alveg sómt sér vel hjá mýksta manni í dag sem tileinkað hefur sér nútímalegustu tilfinningar (svo maður fabúleri nú aðeins).

Farewell to Arms hefur að geyma sama blátt-áfram-stílinn sem Hemingway er svo þekktur fyrir þar sem flóknari hlutir lúra þó undir niðri. Þarna er líka að finna stemningar frá Ítalíu og Sviss líkar þeim sem láta engan ósnortinn í A Moveable Feast, þar sem að París er dásömuð.

Meistaraverk sem fær ***1/2 stjörnu

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under erlendar bókmenntir, skáldskapur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s