Plattform eftir Michel Houellebecq

plattform.jpgSjálfsagt eru fáir evrópskir rithöfundar umdeildari nú um stundir en franski höfundurinn Michel Houellebecq. Fólk annað hvort hrífst af hispursleysi hans eða hneykslast af kláminu og dónaskapnum í bókunum hans.

Ég hallast svona fremur að fyrrnefnda hópnum. Mér finnst nefnilega klám- og kynlífslýsingar sem að nánast birtast á hverri blaðsíðu bóka hans þjóna þeim tilgangi að endurspegla þann firrta veruleika sem margt nútímafólk lifir í. Fyrir einhverjum árum las ég Öreindirnar hans í íslenskri þýðingu og ný hlýddi ég á bók sem mig minnir að hafi heitið Áform í íslenskri þýðingu en hét Plattform í sænsku hljóðbókarútgáfunni sem ég er tiltölulega nýbúinn að hlusta á.

Skemmst er frá því að segja að þrátt fyrir ýmsa galla, þá er Plattform hörkuflott endurskin á þá einstaklingsmiðuðu tíma sem við lifum þar sem að eðlileg mannleg samskipti eru á undanhaldi og allt gengur kaupum og sölum.

Viðkvæmum er ráðlagt að halda sig frá þessari bók en ég mæli með henni fyrir alla aðra.

*** stjörnur.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under bækur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s