The Kite Runner eftir Khaled Hosseini

kitecver.jpgEin af þessum bókum sem verður stórkostlegt hæp og ein af þessum bókum sem ég er viss um að sé fremur flöt og leiðinleg en enda samt á því að lesa (reyndar hlusta á, því ég er vandlátari á efni sem ég vel mér til lestrar). Fordómarnir staðfestust svona að mestu.

Var búinn að heyra það héðan og þaðan að þetta væri saga sem að væri alls ekki svona dæmigert hæp heldur veitti hún raunverulega alveg svakalega góða innsýn inn í hörmungar afgönsku þjóðarinnar og væri þar að auki bara þrælflott saga. Ég tel mig nú svo sem alls engan sérfræðing í sögu Afganistan, bara alls ekki, en samt sá ég nú ekki alveg hverju þessu bók bætti svona stórkostlega við það sem áður var vitað um áratugalangar hörmungar þessarar stríðshrjáðu þjóðar.

Ekki það, þetta var svo sem ágætis frásögn svona þannig séð. En samt – eins og margt að því sem hlýtur svona ofboðslegt hæp þá er innistæðan fyrir því alls ekki nóg. Þetta er fremur flatt og óspennandi.

En jújú, lala svona kannski. Sæmilegar afþreyingarbókmenntir.

**

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under bækur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s