My Life (stytt útgáfa) eftir Bill Clinton

415e27sssel_sl160_ss160_Sjálfsævisögur stjórnmálamanna eru yfirleitt frekar fyrirsjáanlegur og geldur lestur ef þeir taka þann pólinn í hæðina að gera eigin ævisögu að einhvers konar dæmisögu um réttmæti pólitískra skoðana sinna. Það lýsir sér í því, til dæmis, að lýsa fátækt bernskunnar og fara í framhaldi af því að tala um í smáatriðum hvað best sé að gera til að útrýma fátækt. Og þá í leiðinni réttlæting á því að einmitt sá pólitíkus sem söguna ritar sé best til þess verks fallinn.

Svona er ævisagan hans Bills Clintons dálítið sem ég var að klára að hlusta á í styttri útgáfu. Um margt merkileg en hann er allt of gjarn á að hlífa sjálfum sér. Hvaða lifandi maður trúir því til dæmis að Monicu Lewinski-málið hafi verið algjörlega einangrað tilvik um kvennafar mannsins?

Bókin gefur reyndar ágæta innsýn inn í bandarísk stjórnmál, sem er fínt, og síðan rifjar hún upp fyrir manni nokkuð skárri tíma í Hvíta húsinu sem vonandi eru á leiðinni aftur eftir undanfarið átta ára svartnætti þar.

**1/2

Auglýsingar

2 athugasemdir

Filed under erlendar bókmenntir, fræðibækur

2 responses to “My Life (stytt útgáfa) eftir Bill Clinton

  1. Sæll. Þakka þér einlæglega og innilega fyrir allar þínar fróðlegu umfjallanir. Fylgist með af áhuga. Allra bestu kveðjur!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s