The Other eftir Ryszard Kapuscinski

41wv1fd4ohl_sl500_aa240_Algjörlega óþörf post-mortem viðbót við ritsafn meistara Kapuscinski. Lítið kver upp á sirka 80 síður sem inniheldur það sem helst líkist uppskrift af nokkrum fyrirlestrum sem Kapuscinski hélt hér og þar um efnið ,,The Other“ eða ,,Hinn“ (eða hvernig sem offisíal íslenska útgáfan hljómar af því hugtaki).

Hér er lítið um einhverja byltingarkennda hugmyndafræði eða nýstárlega nálgun að ræða. Mest er höfundurinn (eða fyrirlesarinn kannski) að þylja upp það sem ýmsir aðrir hafa sagt um hugtakið gegnum tíðina. Vangavelturnar bæta svo litlu sem engu við, sérstaklega ekki fyrir þá sem spenntir eru fyrir efninu og eru ef til vill komnir nokkrum skrefum af byrjunarreit í umræðum um hinar og þessar hliðar ,,hins“.

Þetta eru skúffuskrif, ég tala nú ekki um þegar miðað er við önnur verk í ritsafni Ryszards Kapuscinski.

*

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under erlendar bókmenntir, fræðibækur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s