Útkall á jólanótt eftir Óttar Sveinsson

Ég er hálfpartinn að breytast í Erlend hans Arnaldar Indriðasonar með allan sinn bókmennasmekk fyrir hrakningasögum. Nýlega hlýddi ég á þriðju Útkallsbók mína á þessu ári. Dramatískt er þetta og því fyrirtaks afþreying.

Nú var það sjóslysið þegar að Suðurlandið sökk á jólanótt 1986. Þessi bók er enn ein ótrúleg lýsingin á fólki sem bjargast á nánast yfirnáttúrulegan hátt í aðstæðum sem maður gat ekki ímyndað sér að neinn lifði af. Enn eykur það á dramatíkina að heyra kenningar, sem virkar fremur trúverðugar, um það að kafbátaeltingaleikur stórveldanna hafi orðið valdur slyssins og að tíu sinnum meiri dramatík hafi átt sér stað á hafsbotni, beint undir Suðurlandinu, á nákvæmlega sama tíma.

Nörd, eins og ég, er svag fyrir svona löguðu. Það viðurkennist hér með og þarf engum að koma á óvart.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under íslenskar bókmenntir, fræðibækur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s