Den som blinker er bange for døden eftir Knud Romer

Hlustaði á þessa í sumar en tók eftir því um daginn að ég hafði drýgt þann höfuðglæp að láta ekki skýrslu fylgja hér.

Í stuttu máli er þetta fínasta bók, sýnir hversu fordómar segja meira um þá sem þá hafa en þann sem fyrir þeim verður. Nú er í tísku að setja allt út á Múslima. Þessi saga segir frá krummaskuðinu Nykøbing Falster í kalda stríðinu þar sem að Þjóðverjahatrið lifir góðu lífi. Uppvaxtarsaga höfundarins sjálfs liggur til grundvallar þessari sögu og lýsing hans á kaldranalegu andrúmslofti samfélagsins er vægast sagt ekki bæjarbúum til framdráttar.

Sagan er vel skrifuð. Ætti að vera skyldulesning allra þeirra sem að halda að fordómar séu fórnarlambinu að kenna, hvort sem er gegn Múslimum í dag eða Þjóðverjum eftir stríðið.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under erlendar bókmenntir, skáldskapur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s