Game Change eftir John Heilemann og Mark Halperin

Bandarísku forsetakosningarnar hafa að vissu leyti sama gildi fyrir áhugafólk um alþjóðastjórnmál og HM í fótbolta hefur fyrir sanntrúaða sófasportista: Þá er hátíð.

Síðustu forsetakosningar vestanhafs voru auðvitað sögulegrar fyrir margra hluta sakir, demókratar völdu á milli þess að stilla fram tveimur tímamótamöguleikum: annað hvort fyrsta þeldökka eða fyrsta kvenkyns forsetanum. Hinum megin gafst mönnum álíka sjaldgæfur kostur á því að kjósa kvenkyns varaforseta.

Game Change er álíka djúsí lesning og bækur Bob Woodwards um bandaríska pólitík eru. Það er skyggnst á bak við tjöldin, allt er dregið fram og frásögnin er eins og fyrsta flokks dramatískt sjónvarpsefni. Við fáum að vita allt um blóðugu baráttuna milli Hillary og Obama, allt um dæmalausa klúðrið hans Johns Edwards, hversu ótrúlega illa vaxin Sara Pahlin var til að takast á við hugsanlegt varaforsetaembætti sitt og hversu uppstökkur John MacCain var yfir öllum hlutum.

Game Change er fyrsta flokks skemmtun og fræðsla fyrir áhugafólk um HM-keppni alþjóðastjórnmálanna.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under erlendar bókmenntir, fræðibækur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s