Om Jesus eftir Jonas Gardell

Hefur ekkert með nokkra guðstrú eða frelsun að gera, bara nördalegt grúsk. Jonas Gardell er þarna sjálfur að setja fram sitt áralanga grúsk um Jesú og úr verður fínt og aðgengilegt alþýðufræðirit um þennan hugsanlega mest áhrifamesta mann veraldarsögunnar, samtíð hans og hugmyndaheim.

Þversögn þessarar bókar er að Gardell afbyggir nánast allt um Jesú sem eftiráskapaðan tilbúning, oft byggðan á margtuggnum minnum frá enn fyrri tíð, en samt sem áður er Gardell sjálfur trúmaður. Maður skilur ekki alltaf hvað hann er eiginlega að trúa á, þegar hann er búinn að afbyggja allt og sýna fram á það sem tilbúning seinni tíma manna. Þetta truflar mann samt sem áður ekkert sérstaklega, einkum vegna þess að hann er ekkert að troða sinni trú upp á aðra. Svo er líka svo margt sem maður veit að er tilbúningar en helgar sig samt, eins og til dæmis að vera hluti af þjóð, fótboltaliði eða stjórnmálaflokki.

Mjög fínt og fræðandi.

Auglýsingar

Ein athugasemd

Filed under erlendar bókmenntir, fræðibækur

One response to “Om Jesus eftir Jonas Gardell

  1. Bakvísun: The God Delusion eftir Richard Dawkins | Bókabloggið

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s