En helt annan historia eftir Håkan Nesser

Áfram heldur krimmasyrpan mín í hlustun og lestri þetta sumarið. Barbarotti-stöffið hans Håkans Nesser er hreint ekki svo galið. Fyrsta bókin, sem ég hlustaði á um daginn, var svo fín að ég henti í þessa bók númer tvö líka. Svei mér þá ef ég renni mér ekki í þristinn fljótlega líka, þ.e. ef ég held áfram að nenna þessu krimmadóti, fer sjálfsagt að segja þetta gott bráðum.

Engin ástæða til að rekja söguþráð eða ræða þetta eitthvað frekar. Þetta er bara voða fínt, algjörlega í efsta klassanum á hinum hefðbundna skandinavíska krimma.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under erlendar bókmenntir, skáldskapur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s