Kakerlakkene eftir Jo Nesbø

Þessi bók markaði þau tímamót að vera sú fyrsta sem ég hlusta á á norsku. Hún bætist þar með við íslensku, ensku, sænsku og dönsku.

Annað var nú ekki markvert. Ég næ ekki enn þá utan um það af hverju Harry Hole-sögurnar hans Nesbø þykja svona góðar. Hlustaði á þá fyrstu fyrir nokkur og varð ekki hrifinn en var til í að gefa afslátt út á að fyrsta verk er oft vont.

Mér fannst þessi númer tvö eiginlega bara eins vond. Svona einhver nett harðhausa-noir-stemning í þessu sem ég hef aldrei verið mikið fyrir.

Það getur verið að ég geri einhvern tíma lokatilraun með þessa seríu en ef það virkar ekki heldur fyrir mig, þá gefst ég endanlega upp á Harry Hole.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under erlendar bókmenntir, skáldskapur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s