Hetta eftir Ian McEwan

Ég nenni ekki að segja mikið meira um þessa bók en að hún var ofboðslega leiðinleg og ég er reyndar smám saman að komast að þeirri niðurstöðu að Ian McEwan, sem ég hélt einu sinni mikið upp á, sé alveg hreint ofboðslega leiðinlegur rithöfundur.

Það er einhver ofuranalýsering alltaf í gangi, alltaf eins og honum finnist hann vera að skrifa mikilvægustu bók í heimi og þurfi að koma öllum málefnum veraldarinnar fyrir og svo er þetta gjörsneytt húmor (þó þetta eigi að heita kómedía – sem ég skil reyndar ekki, fyrir mér er þetta tragedía). Kannski er það versta við Ian McEwan, og það sem súmmerar þetta allt upp, hvað bækurnar hans eru eitthvað dauðhreinsaðar, það er búið að pakka öllu svo ofboðslega ferkantað og úthugsað inn að þetta verður dálítið eins og koma inn á heimili sem er svo óverdesæjnað að maður getur ekki ímyndað sér að fólki líði vel þar.

Þar hafiði það. Sem sagt, leiðindi.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under erlendar bókmenntir, skáldskapur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s