De ensamma eftir Håkan Nesser

Þá er ég búinn að hespa þessum alveg hreint fína kvartett Håkans Nessers af um rannsóknarlögreglumanninn Gunnar Barbarotti. Tók mig innan við ár. Bara nokkuð vel af sér vikið.

Þegar maður hlustar svona þétt á þessar bækur allar þá fer maður að átta sig betur á flatneskjunni í stílnum og fátæklegri persónusköpun, eiginlega leti höfundar við að búa til karaktera. Birtist í álíka persónueinkennum, sömu frösum sem allir nota og svo framvegi.

Breytir því þó ekki að þetta er, eftir sem áður, hið fínasta krimmadót.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under erlendar bókmenntir, skáldskapur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s