Who Speaks for Islam eftir John L. Esposito og Dalia Mogahed

Bók sem ég keypti mér á Amazon fyrir fjórum árum síðan en las fyrst núna. Bókin byggir á Gallup-könnunum gerðum meðal múslima víða um lönd þar sem reynt er að varpa ljósi á það hvað múslimum raunverulega finnst um hitt og þetta í stað þess að vestrænir hleypidómar séu látnir túlka sannleikann um hvað múslimum finnst.

Rannsóknin er auðvitað mótsagnakennd í sjálfu sér, því þar með er auðvitað búinn til einn stór hópur úr þeirri ótrúlega fjölbreyttu grúppu sem rúmlega einn milljarður múslima er. En aftur á móti sýnir rannsóknin auðvitað það sem hver heilvita maður á að geta sagt sér sjálfur, að múslimar eru auðvitað gjörólíkir eftir þeim gjörólíkum stöðum sem þeir byggja á jörðinni, uppruna, kynslóðum, þjóðerni, etnískri stöðu o.s.frv.

Þetta er mjög fínt og gagnlegt rit út á tölfræðilegu niðurstöðurnar en túlkanirnar eru kannski stundum aðeins of relatívar þar sem reynt er að gera lítið úr eða gera afstæðar neikvæðar niðurstöður, séðar úr vestrinu, meðan jákvæðu niðurstöðurnar eru dregnar fram.

En annars um margt ágætis rit.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under bækur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s