Útkall – Björgunarafrekið mikla við Látrabjarg eftir Óttar Sveinsson

Ég er búinn að nördast í gegnum nokkrar Útkallsbækur eftir Óttar Sveinsson. Þetta eru yfirleitt afar magnaðar sögur sem verið er að segja og Óttar er ágætis sögumaður.

Hér er það björgunarafrekið mikla við Látrabjarg sem er í brennidepli. Þetta verður sérstaklega lifandi fyrir mér vegna þess að ég var á ferð um þessar slóðir í fyrsta sinn í sumar. Svona sögur tendra enn meira í nördinum í manni og maður fer að leggjast í gömul blöð á tímarit.is og gúggla hingað og þangað og nú langar mig mikið að sjá þessa heimildarmynd sem að Óskar Gíslason gerði um slysið.

Maður hefur þessa sögu enn betur í huga í næstu ferð út að Látrabjargi.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Filed under íslenskar bókmenntir, fræðibækur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s